Breski hönnuðurinn James Irvine útskrifaðist frá Royal Collage of Art árið 1984. Eftir að hafa flutt til Ítalíu hefur hann hannað fyrir marga virta hönnunarframleiðendur á borð við Arper og Olivetti þar sem hann vann undir leiðsögn Ettore Sottsass og Michele De Lucchi.