Raða eftir: A-Z | Verð

Louise Campbell

Fædd í Kaupmannahöfn árið 1970. Opnaði sitt eigið stúdíó árið 1997 og hefur í dag unnið fyrir fyrirtæki á borð við Louis Poulsen, Zanotta, Hay, Royal Copenhagen, Holmegaard, Stelton, Muuto og Interstop. Verk hennar þykja leikræn og tilraunakennd og hún er þekkt fyrir að nota nýjar framleiðsluaðferðir og gefa hversdagslegum vörum og hráefnum nýjar víddir.